Costablanca-svæðið er sannkölluð paradís kylfingsins en á bæði norður- og suðursvæðinu má finna rúmlega 30 golfvelli.
Þeirra á meðal eru bestu golfvellir Spánar, vellir sem hafa hlotið alþjóðlegar viðurkenningar sem slíkir á undanförnum árum.
Í flestum tilvikum er golfvöllur innan 10 til 15 mínútna keyrsluradíus frá orlofshúsinu en á stærstu orlofshúsasvæðunum á
Costa Blanca-svæðinu má finna golfvöll nánast í bakgarðinum
Hér má sjá nokkra af þeim helstu golfvöllum sem eru á Costablanca svæðinu
Á síðunni okkar getur þú bókað í golf á eftirfarandi velli.